Ludvig Holstein-Ledreborg

Ludvig Holstein-Ledreborg
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
16. ágúst 1909 – 28. október 1909
ÞjóðhöfðingiFriðrik 8.
ForveriNiels Neergaard
EftirmaðurCarl Theodor Zahle
Persónulegar upplýsingar
Fæddur10. júní 1839
Hochberg, Konungsríkinu Württemberg
Látinn1. mars 1912 (72 ára) Ledreborg, Danmörku
ÞjóðerniDanskur
StjórnmálaflokkurVenstre
TrúarbrögðKaþólskur
HáskóliKaupmannahafnarháskóli
StarfLandeigandi

Johan Ludvig (Louis) Carl Christian Tido Holstein lénsgreifi af Ledreborg (10. júní 18391. mars 1912) var danskur landeigandi og stjórnmálamaður sem var forsætisráðherra Danmerkur í fáeina mánuði á árinu 1909. Hann var einn síðast fulltrúi aðalsmanna í dönskum stjórnmálum og jafnframt eini kaþólikkinn sem gegnt hefur forsætisráðherraembættinu.


From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy